logo

Velkomin!

Á þessari síðu má sjá allar þær vörur komnar eru í almenna sölu og smá kynningu á þeim. Þessi síða er ekki sölusíða eins og er heldur meira svo fólk geti skoðað sig um og haft svo samband ef það er eitthvað sem vekur áhuga þess. Einnig erum við virk á Facebook og Instagram en þar koma fram fréttir af okkur og hvað sé í gangi hverju sinni.

Við einbeitum okkur að því að framleiða og hanna góðar vörur út hágæða leðri. Við höfum átt í góðu samstarfi við fagfólk í fremstu röð til að ná því besta fram í okkar vörum, hvort heldur fyrir hestinn eða knapann. Persónuleg þjónusta skiptir okkiur miklu máli og gerum okkar besta til að leiðbeina þeim sem þess óska.

Við erum á Facebook

Einng á Instagram