Um okkur

Storm Rider er fjölskyldufyrirtæki staðsett í Hrunamannahrepp. Árið 2016 fórum við að athuga með að láta smíða hnakk sem gæti hentað vel til allmennra útreiða og hestaferða. Útkoman var ansi góð og fór þá boltinn að rúlla. Komu nokkrir vel valdir álitgjafar inn í hönnunarteymið og má segja að þeir endurbættu hnakkinn töluvert. Við erum að einbeita okkur að nýjum vörum alla daga, sækju upplýsingar til hestamanna hvað þeim vantar og hvað hægt er að gera betur. 

Við notum einungis evrópst leður sem er með góðan gæðastimpill á sér. Hefur Styrmir, stofnandi Storm Riders, farið og heimsótt birgja og framleiðendur á leðri til að sækja sér upplýsingar um hvað er gott leður. Við erum að versla við lítið leðurverkstæði í Póllandi sem hefur smíðað hnakka í áraraðir og hafa þeir verið ansi samstarfsfús.

Einnig erum við í samskiptum við birgja í Bretlandi sem hafa verið að selja okkur íhluti sem fara í hnakka og önnur reiðtygi.

Markmið okkar er að framleiða topp vörur á góðu verði.

Styrmir

Sölufulltrúar

Styrmir Þór Þorsteinsson

Email: styrmir@stormrider.is

Sími: 897-8894

Svíþjóð

Anna Thunstedt 

Sími: +46 073 6400633

Email: info@hagaprydi.se

www.hagaprydi.com.

Örebro:

Omhälla Islandshästar

Sími: +46 733 86 47 50

Email: linda@omhalla.se

Andri Gislason

Sími: 076-015 34 28

Email:  andri@swetolt.se

Staðsetning:
Swetölt AB
Holvarbo 318
748 95 Örbyhus

Stockholm:

VM Islandshästar 

Sími: +46729870869

Email: hjalmhestar@gmail.com

Stångberga 12

186 97 Brottby 

www.vm-islandshastar.se

Bretland

Paula Peden

Email: paulatweedie18@gmail.com

Staðsetning: Windy Gowl Farm, Carlops, Penicuik, Midlothian, EH269NL
Scotland

Finnland

Maiju Maaria Varis 

Email: mamv@mail.holar.is 

Sími: +354 869 6781