Thor
Þessi hnakkur er milli djúpur með vel löguðum hnépúðum sem styðja vel við knapann. Hann er með sveigjanlegu virki líkt og hinir hnakkarnir. Leðrið í sæti er milli stammt sem hjálpar þér að sitja sem stöðugustum í hnakknum.
Stærðir:
16.5″
17″
17.5″