Tamningabeisli

Heðbundin tamningarbeisli þar sem búið er að reyna að laga sem best að íslenska hestinum. Auka styrkingar á álags punktum.  Notast er við gott leður sem er mjúkt og meðfæranlegt til að gera alla vinnu með það sem þjálasta.

Hafa Samband / Panta