Hruni

Hruni er okkar nýjasti í þessari línu. Hann er með heldur breiðara sæti en Thor hnakkarnir og púðar töluvert mikilir. Ásetu góður hnakkur sem styður ágætlega við þig.

Stærðir:
16.5″
17″
17.5″